það er komið sumar á akureyri

jæja þá er komin tími til að skrifa nokkrar línur handa ykkur kjæru bloggvinir.

en sumarið er nú logsins komið á akureyri og hitamælirinn hefur verið í 20 gráðum í nokkra daga í röðCool en ég hef sokkid mér í ad skúra og skrubba hér eftir helgina en haldid var hér helljarinnar teitti kallinn minn var ad klára skólan og haldid var útskriftar party á laugardaginn og veðrið var allveg hreint yndislegt vid sátum úti á palli framm eftir nóttu og var sungid og dansað en guð minn góður ég er ekki viss um að ég vilji halda svona aftur heimilid mitt var í rúst þegar ég vaknadi morgunin eftir og gær dagurinn fór í það að skubba og skúra hér. en nú er eg farin að rusla til aftur því við ættlum að fara að setja nytt parket á herbergin, ég reyknaði nú ekki með því að fá smið svona einn tveir og strax en kallinn hríngdi í gær í smið og hann kemur bara á þriðjudaginn þannig að ég hef í nógu að snúast í að tæma herbergin og koma öllu dótinu fyrir í stofuni og geimsluni.

eftir þetta allt saman þá er ég að hugsa um að skella mér suður í borg óttans og eiða smá í skóladót handa gelluni mínni það stittst víst óðum í að skólin byrja og þá er eins gott að hafa allt tilbúið hjá minni dömu hún er sko ekki þannig að það eigi eitthvað að vera að hámsa með hlutina nei nei  bara kíla á þetta og vera helst búin að öllu mánuði fyrir skólabyrjun ég vona að hún verði lika svona skipulögð þegar hún kemst á minn aldur LoL.

en ég ætla að fara að halda áfram við að tæma hér svo þetta verði nú búið áður en kallinn kemur með allt gólfefnið en þar til næst þá vona ég að þið eigið alllveg yndislegt sumnar og njótið þetta á meðan það er það er víst ekki allt of lant hjá okkur hér á klakanum Crying 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

Já ég viðurkenni það að ekki öfundaði ég ykkur í gær að þurfa að þrífa upp eftir partýið, en mikið svakalega heppnaðist þetta vel hjá ykkur, ég seigji bara enn og aftur Takk æðislega fyrir mig og mína

Helga skjol, 28.7.2008 kl. 11:57

2 Smámynd: Anna Guðný

Til hamingju með kallinn. Hafðu það gott í blíðunni.

Anna Guðný , 28.7.2008 kl. 13:04

3 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Verst að vera ekki með ykkur í partýinu

Heiður Helgadóttir, 7.8.2008 kl. 05:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband