SUMAR FRÍ

jæja kjæru vinir ég hef leingi verið að hugsa um að hætta þessu bloggi hér en það er svo sem ágætt að hafa það hér til tags þegar maður þarf á því að halda sletta úr klaufonum eða að æsa sig eitthvað hehe nei bloggið er ágætt svona annars lægið þó ég nenni alls ekki að liggja yfir þessu dag eftir dag ég var einmitt að pæla í því í morgun hvað það er lant síðan ég hef kvekt á blessuðu tölvunni og ég er bara ekki frá því að það hafi ekki verið gert í heila viku í dag FootinMouth 

en helgin síðasta var allveg æðisleg haldið var í útilegu og veðrið var allveg eins og við báðum um og kannski heldur betra bara ef satt er að segja , stelpurnar mínar eru komnar í sumarfrí og ég bara veit ekki hvað ég á að gera í allan þennan tíma með þeim þær eru sko ekki þannig börn að nenna að vera heima og slappa af skreppa út að leika og dulla sér á daginn NEI alls ekki þær vilja hafa stundaskrá allan sólahríngin og svona þegar ég lít yfir þá er bara ekkert hægt að gera með þessi blessuðu börn hér á akureyri það vantar allveg svona fjölskyldu garð eða eitthvað svona sem hægt er að skreppa í og dunda sér hálfan daginn það sem er í´boði á þessum blessaða stað er kjarnaskógur eða sundlaugar.. mer langar að virta hvað þig gerið með börnonum ykkar sem eru þannig að það þarf að hafa stundatöflu allan sólahríngin og ekkert má klikka þá verður allt galið ..

ég er bara farin að svitna yfir þessu því það eru 5 vikur eftir ætli ég verði ekki komin ínn á G deildina þá.

en þar til næst hafið  það gott í sumar og njótið þess að vera til Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Blessuð og sæl. Það er auðvitað fullt af börnum sem eru í einhverjum íþróttum. En mín yngri tvö eru bæði  á smíðavelli frá 13-16 alla virka daga. Þau eru að byggja kofa sem þau mega fara með heim og ætla að gera það. En ég viðurkenni alveg að ég servera ekki verkefnum allann daginn annars. Þau eru að leika við vini sína, fara út að hjóla. Ég fer að hjóla með þeim. Svo eru þau inni líka í þessu venjulega. Gengur fínt hjá okkur, held ég sérstaklega af því að ég fæ þennan tíma eftir hádegi fyrir mig og vinnuna og það.  Hafðu það gott

Anna Guðný , 8.7.2008 kl. 16:37

2 Smámynd: Dísa Gunnlaugsdóttir

já ég vildi óska þess að mínar gellur myndu eiga eitthvað af vinum hér í kríng þetta er okkar fyrsta sumar hér og þær hafa ekki kynnst mörgun og eru ekki komnar í skóla enþá og og ungar í allar svona íþróttir  en takk fyrir ábendinguna

Dísa Gunnlaugsdóttir, 8.7.2008 kl. 21:20

3 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Bara smákveðja

Heiður Helgadóttir, 10.7.2008 kl. 21:03

4 Smámynd: Anna Guðný

Já vá þetta er allt annað þegar þú ert með svona litlar. Hvað eru þær gamlar?

Anna Guðný , 10.7.2008 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband