góðan og blessaðan dagin kjæru bloggvinir það er nú orðið ár og dagar síðan ég bloggaði síðast eða um það bil en það hefur verið nó að gera í að koma dömuni í skólan og þeirri yngri í leikskóla ég er rosalega ánægð með þann skóla sem ég setti dömuna mína í og held að kennarinn hennar sé allveg yndislegur. það er svo sem ekki komin mikil reynsla aðeins 1 vika er búin að skólanum en ég vona að þetta eigi bara eftir að ganga vel hún er allavegna ánægð og það er fyrir mestu,en ekki get ég sagt það um þessa yngri því hún hefur aldrei verið í leikskóla nema að hafa systir sína með og þekkir ekkert annað eldri daman mín hefur fylst henni hvert sem er og ervitt að slíta það núna eftir 5 ár og sú stutta vill annaðhvort bara fara í skóla núna ekkert að vera að bíða eftir því í eitt ár í viðbót eða að láta systir sína koma aftur í leikskólan og hefur verið 30 mínótna aðgerð að fara með hana á hverjum morni eftir sumarfrí .
en jæja þá er besta að láta þetta gott heita í dag og koma sér í að nyta helgina með dömonum mínum hafið það gott um helgina langaði bara að láta ykkur vita að ég er ekki dauð enþá
Athugasemdir
Mikið er ég ánægð að heyra að það gengu svona vel í skólanum. Er það ekki Síðuskóli? Auðvitað er erfitt fyrir litlu systur að mega ekki koma með, vön því í gegnum tíðina.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 30.8.2008 kl. 10:08
nei hún er í giljaskóla anna
Dísa Gunnlaugsdóttir, 2.9.2008 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.