hrillilegt slys í sjón

ja ég varð fyrir þeirri hrillilegru reynslu að vera á bílnum fyrir aftan þann sem stelpan hjólaði á og sá stúlkuna koma fjúandi yfir bílin að mínum bil þó ég ætli ekki að fara eitthvað út í þetta nánar hvað var gert á slys stað ætla ég að hrósa neiðarlínuni og þessum frábæra manni sem talaði við mig allan þann tíma og hjálpaði mér að gera það sem gera þurfti hann hélt ró sinni og var allveg frábær þrátt fyrir að ég hafi verið frekar óróleg (ekki furða) en ég vona að stúlkan nái sér að fullu og þetta kennir manni að NOTA hjálm hvort sem maður er 10 ára 15 og 50 ára því annan haus fær maður ekki í Bónus
mbl.is Hjálmlaus með heyrnartól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Kennir það okkur ekki frekar að aka hægt, og vera vakandi, (bæði á bíl og reiðhjóli )  og alla jafna án truflandi tónlist í eyrunum ? 

Hjalmar eru rooosalega ofmetnar, sýna rannsóknir. 

Lestu meira í athugasemdinin fra mér hér :  

http://vigdiseva.blog.is/blog/vigdiseva/entry/559193/#comment1447342 

Morten Lange, 4.6.2008 kl. 14:18

2 Smámynd: Morten Lange

Sæl aftur,

 Værir þú til í að segja nánar frá aðdragandi slyssins, ef þú veist eitthvað meira  ?

Sennilega er það aðdragandi slysa sem við getum lært einna mest af   -  til að reyna að koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.  Þannig vinnur m.a. Rannsóknarnefnd umferðaslýsa.

Í athugasemd við bloggi "Johnny Bravo" að mig minnir, var sagt að bílstjóri og hjólreiðamaður hafa verið samsíða um hrið fyrir árekstri. Annarsstaðar sá ég halduið fram að þetta gerðist á gangbraut.  Stúlkan kom sem sagt eftir gangsétt og ætlaði sér yfir götu ? Bæði ökumaður og hjólreiðamaður hljóta að gæta sérstakar varúðar og vera vakandi fyir önnur umferð  í svoleiðis tilvikum.   

Þannig hlutir er einmitt bent á í námskeiðum í Hjólafærni, og eflaust sömuleiðis í ökukennslu. 

Morten Lange, 4.6.2008 kl. 17:09

3 Smámynd: Dísa Gunnlaugsdóttir

stulkan hjólar samsíða bílnum í nokkra stund en þar sem bill fer hraðar en hjól þá var hann komin aðeins framm ur hjólinu og stulkan fer ekki allveg yfir á rettum stað og fer í frammbrettið á bilnum þem þessum afleiðingum. auðvitað eigum við öll að taka okkur á í umferðinni hvort sem við erum á bíl eða öðrum faratækjum en hjálma notkunn ætti ekki að skemma okkur

Dísa Gunnlaugsdóttir, 4.6.2008 kl. 21:28

4 Smámynd: Morten Lange

Takk fyir þetta.  Var hún þá á gangstétt hægra megin, og fór þaðan út á götu aðeins áður en var komið að gangbraut ?   Hún hefur þá ætlað sér að halda áfram á gangstétt vinstra megin á götuna eftir að hafa tekið þessa "óhefðbundna"  vinstribeygju ?

Þetta með að bíll fari ávallt hraðar en hjólreiðamann er einmitt algengur og stundum afdrífaríkur misskilningur. Bílstjórinn hefur haldið það og var sennilega viss um að hann þurfti ekki að hugsa meira um stúlkuna á hjólinu.  Stúlkan hefur mögulega haldið að bílstjórinn vissi af sér og að hún átti réttin á gangbrautinni ?

Hjálmar skemma meðal annars með því að "stela" alla umræðu um öryggi hjólreiðamanna, eins og þetta dæmi sýni skýrt, eins og flest önnur.

Þannig beinast spjótin að ábyrgð hjólreiðamanna ( fórnarlambanna )  og því gleyma menn að hugsa um hegðun og sérstaklega um hegðun í aðdragandi slyss. Einkum gleymist að ræða hegðun  bílstjóra þegar árekstrar bílstjóra og hjólreiðamanna verða.

Morten Lange, 4.6.2008 kl. 22:16

5 Smámynd: Dísa Gunnlaugsdóttir

já hun var hægra meigin og ætlaði yfir götuna stelpu greyið tók ekki eftir bílnum og bíllin ekki eftir henni þetta var slys og ef þú keyrir þessa götu serðu að hún er hlikkjót og ömuleg bílar keyra aðra leið en hjólreyða menn fara og hjólreyða maðurinn kemur upp á götuna stuttu áður en haldið er yfir götuna á þessari gangbraut þar sem ég var aftari bíll tók ég eftir stelpuni á hjólinu og hún hjólaði samsíða bílnum eða svona aðeins aftan við hann og tók hún svo beigjuna heldur skorna og lendir á frammstuðaranum hægra meigin..

en ég held mér sammt við það að hjálmar hjálpa manni þegar kemur að svona slysum sjálf hef ég ekki lent í svona en hef lent í því að detta af hestbaki með hjálm með þeim afleiðingum að það kom sprunga í hjálmin og ef hann hefði ekki verið þarna væri væntalega þessi sprunga í hausnum á mér og ég kvet alla til að nota hjálma

kveðja að norðan

Dísa Gunnlaugsdóttir, 4.6.2008 kl. 22:49

6 identicon

Smá athugasemd um hjólreiðamenn og gangbrautir.

Gangbraut er fyrir gangandi vegfarendur og sá sem er á hjóli og ætlar yfir á gangbraut á að fara af hjólinu og leiða það yfir götuna. Þetta virða fáir hjólreiðamenn sem ég hef séð til, því miður, hvort sem um börn eða fullorðna er að ræða.

Þetta er af vef umferðarstofu:

"Umferðarstofa vill benda hjólreiðamönnum á að þegar farið er þvert á akbraut eftir gangbraut þá er ekki heimilt að hjóla þar yfir. Gangbrautin er ætluð gangandi umferð sem þarf að komast yfir akbrautir og vegna þeirrar hættu sem stafar af annarri umferð borgar sig að ganga eftir gangbrautinni og teyma hjólið yfir."

Hef sjálf lent í því að krakkar sem voru á hjólum á gangstétt, skutust algerlega óvænt út á gangbrautina fyrir framan mig en ég náði að stöðva í tæka tíð. Þetta var engan veginn hægt að sjá fyrir þar sem það var ekkert sem benti til annars en að þeir ætluðu að hjóla áfram gangstéttina.

Það sem sumir virðast ekki hugsa nægilega út í, er að ef þú ert á hjóli er hraðinn mun meiri en ef þú ert gangandi (eins og gefur að skilja) og því kemur það bílstjórum illa að einhver komi á fljúgandi fart að gangbraut og ætlast til að aðvífandi bíll/bílstjóri bregðist við á nóinu.

Allir þurfa að fara eftir umferðareglum og það er regla að það á að leiða hjólið yfir gangbrautina.

Þórhildur (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 00:15

7 Smámynd: Dísa Gunnlaugsdóttir

það er rett hjá þér

Dísa Gunnlaugsdóttir, 5.6.2008 kl. 09:43

8 Smámynd: Morten Lange

Það að það eigi að leiða hjólið yfir gangbraut er gott almennt viðmið.  En ef vel sést og maður er vakandi, sé ég ekkert því til fyrirstöðu að hjóla á "réttum" hraða yfir  gangbraut.  Við í hjólreiðasamtökunum hafa reynt að fá svör frá Umferðarstofu um þessa "reglu"  þeirra, en útkoman var afkaplega rýr og ótrúverðug, því miður.

Nýverið höfum við þó bent í ríkari mæli á kosti þess að vera ábyrgur og fyrirsjáanlegur, "alvöru"  vegfarandi á götu.  Uppbygging kennslu í Hjólafærni ( Bikeability / Cyclecraft ) miðist við að byggja upp þekkingu og kennsluaðferðiur varðandi að hjóla af ábyrgð og öryggi á götuna.  

Helst þó á rólegri götum.  Á götunni eru hjólreiðamenn mun sýnilegri, því maður er staðsettur þar sem bílstjórar og aðrir vegfarendur eru að leita með augunum eftir ógnir gegn sér ( sem sagt á þeim svæðum sem maður getur átt von á bílum). Götur eru hannaðir fyrir hraða sem liggur nær hefbundin hraða á hjóli en gangstéttir, eru betri viðhaldnir og auðveldari að rata en útvistarstigar oþh.   Þeir sem hafa kynnt sér Hjólafærni segir þetta veiti bæði frelsi og virðingu í umferðinni.  Það kemur fólk greinliga að óvart að bílstjórar virða hjólreiðamenn á götu yfirleitt mjög vel, þegar farið er eftir fræði Hjólafærnis.

Morten Lange, 5.6.2008 kl. 11:04

9 identicon

Ef það er réttur skilningur hjá mér, þá hefði þetta slys ekki orðið ef stúlkan hefði hjólað á götunni (þar sem hjólandi umferð á heima) en ekki gangstéttinni (þar sem hjólandi umferð er á undanþágu).

 Ergo, hjólum á götunum. Rétt og fyrirsjáanleg hegðun gerir miklu meira fyrir menn en hjálmar. Annars eru þeir sjálfsagt jafn gagnlegir fyrir gangandi og keyrandi umferð sem þá hjólandi. Hvar er hjálmaskylda gangandi?

Haukur (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 11:59

10 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Hmmm, ég skil þetta einmitt þannig að stúlkan hafi verið hægra megin á götunni og ætlað að taka vinstri beygju yfir gangbraut.  Öðru vísi hefur hún ekki getað beygt í veg fyrir bílinn.

En ég skil þig vel að vera í sjokki eftir að hafa orðið vitni að svona slysi.  Og þú mátt búast við að það þyrmi yfir þig hvar sem er og hvenær sem er næstu daga.  Tekur tíma að vinna úr svona áfalli.

Hjóla-Hrönn, 5.6.2008 kl. 16:41

11 Smámynd: Morten Lange

Það verða stundum slys á fólki sem hjóla á götunni, og ekki síst ef það er samsíða bílum á gatnamótum í stað þess að "taka akreinina".  Sjá til dæmis   www.bicyclesafe.com og fyrirlestur Johns Franklin um samgönguhjólreiðar /Hjólafærni.  Sjáið munin á gangsétt og akvegur á þriðja síðasta myndinni (hjóreiðamenn að nálgast T gatnamót ), og tekið eftir hvernig hjólreiðamaðurinn á akveginum er staðsettur þegar hann nálgist gatnamótunum.

Morten Lange, 5.6.2008 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband