ég veit ekki alveg hvernig ég á að byrja þessa færslu mína en síðasti sólahringur hefur verið frekar flókin og nokkuð erfiður en á þriðjudagskvöldið var tekin skyndi áhvörðun um að taka hálskyrtlana úr eldri dóttir minni og átti er að mæta með hana strax morguninn eftir kl 8, eftir að læknirinn hringdi í mig kl 21 um kvöldið áhvað ég að skreppa í búðina og kaupa ís og annað sem gott er að eiga eftir svona aðgerð á heimleið úr búðinni lenti ég í að vera á slysstað þegar keyrt var á stúlkuna á hlíðarbrautinni,
morguninn eftir fór ég með stelpuna í aðgerð sem gekk ágætlega þó mera verði ekki sagt heim var komið um hádegi og fékk ég þá símtal að barnsfaðir minn hafi slasað sig illa á hné og væri á leiðinni í aðgerð kl 3 var ég kominn en og aftur upp á skurðstofu. aðgerðin gekk vel og var hann komin á vöknun kl hálf 7 eftir að þeir voru búnir að gera þetta eins vel og hægt var, og var ég farin að slappa af kl hálf 11 í gærkvöldi eftir heilan sólahring sem hafði verið erfiðari en margir aðrir sem maður hefur upplifað.
en allt er þegar 3 er svo er alavegna sagt og ég vona svo sannalega að allir sem teingjast þessu bloggi hjá mér nái sér að fullu
með bestu kveðju til ykkar
Dísa
Athugasemdir
Já , sumir dagar taka meira á. Ég var einmitt að upplifa einn svoleiðis í dag. Og málið er að þeir taka enda eins og aðrir dagar. Minn dagur er að enda vel. Vona að það verði eins hjá þér.
Kveðja af eyrinni.
Anna Guðný , 12.6.2008 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.