hreint helvíti á akureyri

já eftir svona helgi á akureyri hefur bærin verið eins og vesta sóða borg bjór dósir stubbar og flöskur út um allt aumingja fólkið sem vinnur við þríf hjá bænum hefur ekki komist í gegnum þetta allt saman.

en á föstudaginn eftir vinnu skrapp ég inn í bæ og það tók mig ekki meira né minna en 40 mín að koma mér í gegnum bæinn það sem maður er 5 mín að koma sér í gegn á venjulegri helgi krakkarnir sátu á götunni og var sko ekkert að pæla í að hreifa á sér rassgatið þetta var um 11 leitið

laugardagurinn var verri vinur minn var einmitt að vinna þessa nótt á einum skemmtistað hér í bæ og ákvað ég að labba það inn og kirkja á hann fólkið þarna inni tróð sér eins og það væri lífið að leisa það skipti ekki máli hvað dyraverðirnir sögðu eða gerðu þá voru þeir bara lamdir ein stelpa tróðst undir alla þvöguna og það var sko ekki verið að hjálpa henni heldur gekk það bara yfir hana og sparkaði í hana eins og hun væri flaska á gólfinu þetta var eins í í hellingsmynd fólkið þarna inni var í flestum tilfellum allt of ungt og ekki einu ári heldur allt upp í 3 ár aumingja þessir menn sem voru þarna í vinnu ég get ekki ímyndað mér að þurfa að standa þarna og lata lemjamann fyrir að leifa ekki einhverjum 15 ára ungling að fara inn á staðinn en eftir að hafa reynt að koma mér út í hátt í 50 mín var ég fljót að hlaupa út í bíl og koma mér í burt .á einu horninu var löggan að slást við eitthvað lið á því næsta var löggan búin að járna einhvern og inní bæ var löggan að hlaupa undan flugveldum!!!! hvað er að þessu liði ég segi bara ekki annað eru unglingar í dag ornir svona illa aldnir eða hvað þeir sína eiga tillitsemi í einu eða neinu Devil

en eftir þessa törn hér á akureyri þá er ég bara svo feigin að hafa verið að vinna 43 tíma þessa dagana og sleppa að mestu við þetta helvíti hér hvernig á þetta eftir að verða með þessu áframhaldi??

en þar til næst knús og kossar LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Mér finnst svo yndislegt að lesa hvernig þú notar bloggið til að ausa úr skálum tilfinninga þinna.

Fyrst kemur þvílíkur reiðilestur yfir hegðun gestkomandi í bænum okkar um helgina og gleðst yfir því að þú skulir hafa verið að vinna. Og svo þegar þú ert búin að hella úr reiðiskálinni, þá er það bara búið og kemur:

en þar til næst knús og kossar

Ein aðferð við að nota bloggið

Hafðu það gott

Anna Guðný , 18.6.2008 kl. 21:21

2 Smámynd: Heiður Helgadóttir

kveðjur

Heiður Helgadóttir, 25.6.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband