Blessauðu börnin

ég hef leingi velt fyrir mér blessuðu börnonum sem verða á milli foreldra sinna þegar foreldrar slíta sambúð og fara í sithvora áttina og margir hverjir á sitt hvern landshlutan mér fynnst svo sorglegt að vita til þess að börn geti ekki kynnst báðum foreldrum sínum og foreldrar hvort sem um er að ræða móðir eða föður vilja bara alls ekki leifa barninu sínu að umgangast hitt foreldriðAngry það gerir mig bara fok ílla að hugsa til þess ég gæti skilið þetta ef um óregglu er að ræða eða eitthvað sem er ekki holt fyrir barnið að kynnast en því miður þá er það ekki alltaf þannig heldur móðirinn eða faðirinn bara vill alls ekki hitta hitt foreldrið og þá fær barnið bara ekki að gera það heldur. ég hélt að þetta væri bara ekki til en svo er það víst.Ég hef setið svo oft með elskilegri vinkonu minni hér við borð og rætt fóstur börn hennar sem mér fynnst allveg frábært þegar konur taka við mönnum sem eiga börn fyrir og gera allt fyrir þaug bara eins og sín eigin það er bara alls ekki sjálfsagt en það gerði hún og gerði það vel en mér langar svo að segja ykkur sorglega sögu sem er svo sönn að það er eiginlega ekki hægt að segja frá henni nema að fella tárFrown þannig er að vinkona mín kynnstist manni fyrir mörgum árum síðan og þessi frábæri maður átti 2 börn með 2 konum með nokkrum árum á milli þegar hann bjó með seinni konu sinni var hann alltaf með hitt barnið sitt og sinti því mjög vel og bara betur en magir feður gera hann var mikið með barnið sitt þrátt fyrir að vera komin með nyja konu og annað barn en samband nyju konunar og hans entist ekki leingi eftir að barnið fæddist og fór þaug í sitthvora áttina og gekk það bara ágætlega fyrst um sinn en svo þegar litla barnið var komið á 2 ár náði hann í þessa frábæru vinkonu mína og fór þá móðirin að neita honum um að hitta barnið sitt og ekki bara það heldur máttu foreldrar hans ekki hitta það og bara eingin í föðurmegin maðurinn hélt sínu striki og hélt sér við að sinna eldra baninu sínu með von um að barnsmóðir hans myndi átta sig og snúast hugar en svo var ekki það liðu ár og mánuðir og ekkert gerið hann ásamt vinkonu minni fóru fljótlega að leita rettar sins og það gekk frekar hægt og bara alls ekki neitt endalausir fundir með félagsmálafulltrúum og jólagafir barnsins voru búinar að safnast upp á heimili þerra frá föðurfólkinu því hún kjærði sig bara ekki um að fá þessar gjafir nú er barnið orðið 7 ára gamalt og þaug eru enn að berjast í kervinu. í fyrrasumar feingu þaug að hafa barnið frá 10 á laugardagsmorni til 5 dagsins eftir að mér minnir og alltaf náðu þaug í það og ef það kom fyrir að þaug skiluðu henni ekki allveg á rettum tíma var þeim bara refsað og feingu bara ekkert að taka hana næst. áfram héldu þaug sig við að hafa þetta allt í gegnum félagsmála kerfið og þetta gekk ágætlega og auðvitað vildu þaug vera meira með barnið en sættu sig við þennan tíma því hann var nú betri en eingin. dætur mínar skiftu svo um leikskóla og duttu inn á leikskólan sem þetta barn var á sem er svo sem ekkert að ég heilsaði barninu og barnið heilsaði mér alltaf og ræddi um fóstumóðir sína og föður sinn sem hun kallaði nafi sínu og ég endaði allatf samtalið á því að segja við það við sjáumst næst þegar þú ferð til pabba þíns og barnið var allatf sátt við það en svo einn dagin kom barnið og talaði við mig þegar móðir þess var að sækja það í leikskólan og sagði hæ og auðvitað sagði ég hæ elskan hvað segjir þú gott ég var varla búin að ljúka þessu þegar móðir barnsins kom og reif í öxlina á barninu og sagði þú mátt ekki tala við ókunnuga og ekki þessa konu auðvitað sárnaði mér þar sem börnin mín og þetta barn vou saman á leikskóla og hun vissi vel að ég væri vinkona konu barnsins. Ég fór heim og hríngdi í vinkonu mína til að segja henni þetta og auðvitað var hún jafn hissa og ég næsta dag fór ég á leikskólan og forvitanðist um þetta barn og spurði hver foður þess var og þar kom í ljós að barnið var jónsbarn en faðir barnsins heitir alls ekki jón heldur sigurður og þá skyrði það málið afhverju faðir  barnsins mátti alls ekki sækja það á leikskóla eða koma nálagt starfinu þar.

ég sagði vinkonu minni auðvitað frá þessu og þaug ræddu þetta mál við féló.

en svo fór ég ásamt þessu vinafólki mínu í ferðalag og í þessu ferðalagjiu hittum við fyrrverandi konu hans ásamt baninu þegar konan varbúin að fá sér nokkra bjóra kom hún ásamt nyja manni sínum inn í tjaldvagnin hjá okkur og vildi sko að vinkona mín og maðurinn hennar tækju barnið með sér heim dagin eftir og yrðu með það í heila viku og ekki nó með það þá átti sko ekki að fylgja því nein föt heldur áttu þaug að taka barnið eins og það stóð og fara að kaupa á það öll föt sem það hugsalega þyrfti að nota í þessa viku. faðir barnsins var svo ánægður með að fá barnið sitt og geta fernig að hafa það í viku þessi vika gekk eins og í sögu og barnið var alls ekki spennt að fara heim en auðvitað fór það og siggi sagði þú kemur kannski bara aftur og verður svona leingi hjá mér og stínu og nonna bróðir þínum barnið var rosalega ánægt með það og fór ánægt heim ég tek það framm að þetta var í fyrrasumar eftir þessa viku sagði móiðir barnsins bara við sigga heirðu fyrst þetta gekk svona vel þá skulum við ekkert hafa þetta leingur í gegnum kerfið og gera þetta bara eins og óstudd siggi var svo grænn að auðvitað trúði hann því að þetta væri komið allt á góðan veg sem var svo bara alls ekki því síðan þetta var þá hefur siggi og stína feingið lítið sem ekkert að hitta barnið og þar sem þaug fóru út úr kerfinu þurfa þaug að byrja upp á nytt og þetta tekur svo langan tíma allt þaug fara á fund eða hringja í ´féló og féló segjir já já ég reyni að ná á mömmuni og læt þig vita en fyrst kellan svarar bara ekkert í síma þá er ekkert annað reynt í staðin ég verð svo reið að hugsa um það að þetta barn fái ekki að umgangast föður sinn,

en um daginn þá fóru siggi og stína ínn í verslun þar sem barnið var ásamt móður sinni og fósturföður barnið var svo ánægt þegar það sá sigga og stínu þarna og hljóp upp í fangið á pabba sínum og stína tók hana svo og faðmaði og knúsaði þaug spjölluðu kvöddust svo mamman horði á loftið á meðan á þessu stóð og tók svoí öxlina á barninu og gekk á stað með það barnið horði á eftir pabba sínum og stínu vinkonu og sagði við mömmu sína mamma má ég fara með þeim? mamman tók fastar í barnið og sagði nei þú ferð ekkert með þeim þannig endaði síðustu samskifti sigga og stínu við barnið.

að hugsa sér hvað mömmur geta verið miklar TUSSUR sorry orðbragðið en ég bara var að koma því út en svona getur þetta verið en ég ættla að enda þetta blogg á því að segja siggi og stína þið eruð hétjur og ég dásit að ykkur að berjast svona mikið margir væru launu búnir að gefast upp en ekki þið það sínir okkur hversu góðir foreldrar þið eruð gangi ykkur vel og ég er hér ef ykkur vantat eitthvað

kveðja Dísa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

vá hvað fólk er skemmt eins og þessi móðir er,en málið er bara að það kemur að hennar skuldadögum bæði við sitt barn og föðurfsjölskyldu eins hún leggur sig.

Þessi manneskja er ekki starfi sínu vaxin sem móðir það er alveg á kristaltæru. 

Helga skjol, 8.4.2008 kl. 15:33

2 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Því miður ekki óvenjulegt,

Heiður Helgadóttir, 9.4.2008 kl. 06:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband