ég ættla að tileinka þessa bloggfæslu elsku litla bróðir mínum sem er búinn að vera á bakpoka ferðalagji síðan í byrjun febrúar hann og vinur hans tóku sig til og flugu til london og eftir 2 vikna dvöl á ferðalagji út frá london fekk vinur hans heimþrá en bróðir minn áhvða að halda áframm för sinni þar sem þetta hefur verið draumur hjá honum leingi nú er hann búinn að ferðast í 7 vikur og er komin til dubrovinik þangað kom hann fyrir 4 dögum og áhvað að stoppa þar við í 5 daga því honum leist mjög vel á staðinn veðrið gott og mög falleg þarna eins og þið sjáið hér á myndonum sem ég set inn og fann á netinu. á föstudags kvöldið síðasta fór hann ásammt einum bandaríkja manni og 2 stelpum frá ítalíu á pöbbarölt og komu við á svokölluðum sölu bás sem seldur var batur á þegar 4 grímuklæddir menn reðust aftan af honum tóku í hnakkan á honum og neldu hausnum á honum inn um verslunarglugga með þeim afleiðingum að hann fekk skurði í andlitið þeir spörkuðu í hann og lömdu meðan hann lá í götuni og hlupu svo í burtu löggan kom á staðin og fann fljótlega 1 mann sem sagði logs til hinna 3 bróðir minn var fluttur á sjúkrahús með sjukrabíl og þar var hann saumaður 7 spor í andlitið ásamt að gera að fleirum smáum skurðum sem voru hér og þar í andlitinu eftir að hann var saumaður var hann yfirheiður af lögguni og gaurarnir voru látnir tala við hann já einmitt þeir sem reðust á hann voru bara látnir ræða málið við hann eftir allar þessar barsmíðar og svo feingu þeir bara smá sekt og feingu að fara heim kl 9 um morgunin fekk bróðir minn svo að fara heim af sjúkrahúsinu heldur betur sjökeraður og kvalin þegar konan er að rukka hann fyrir þjónustuna spurði hann hvort han gæti nokkuð feingið verkjatöflu hjá henni til að fara með heim þar sem hann var ekki búin að sofa í 26 tíma og var mikið kvalin! konan horði á hann og sagði við gefum ekki verkja lif þú getur bara farið og keyft þér þær sjálfur í næsta apoteki þvílík þjónusta strák greiið allur í umbúðum og skurðum hér og þar og minn átti bara að rölta sér út í apotek og kaupa sér verkjalif auðvitað sagði hann ekkert og labbaði af stað heim á hostelið sem var svolítill spölur stelpurnar sem voru þarna áttu svo handa honum 4 verkjatöflur til að borða framm á mánudag því það er allt lokað um helgar í apotekinu hugsa sér auðvitað vissi konan það á sjúkrahúsinu að hann væri ferðamaður og allt væri lokað en neitaði að gefa honum verkjalif.
þarna sér maður hvað við eigum það gott hér á íslandi bæði með lækaþjónustu og lögreggluna okkar þetta hefði verði allt annan veg hér heima en þarna úti í króatíu þrátt fyrir feguð á landinu þá verð ég að segja að mér fynnst þetta fyrir neðan allar hellur og svo talar ekki maður ensku þarna nema vera eitthvað mentaður að ráði!! en ég vil enda þetta blogg á því að segja þér elsku bróðir minn að þú ert hétja að vera einn á ferð í þessum stóra heimi og eftir svona áfall hefðu margir hlaupið heim en ekki þú þú ættlar þér að hálda áfram og gera það sem stæl þú ert yndislegur og gangi þér vel með restina á ferðini og við sjáumst í sumar ég elska þig
Flokkur: Bloggar | 30.3.2008 | 18:00 (breytt kl. 18:00) | Facebook
Athugasemdir
Já Eydís mín,hann er algjör hetja þessi frændi minn,ætli maður hefði ekki verið fljótur að fljúga heim eftir svona lagað,ég er ansi hrædd um það.
Helga skjol, 30.3.2008 kl. 20:12
Vá, ekker smá sem hann er búinn að lenda í. Er hann eitthvað að blogga þarna úti eða hringir hann bara í ykkur. Endilegaskelltu inn síðunni hans ef einhver er. Og já, við megum sko vera heldur betur ánægð yfir ýmsu hérna. En það er ekki í tísku. Þð er í tísku að heimta meira, ég hef rétt á heyri maður oft en oft finnst mér nú fólk gleyma því að réttindum fylgja skyldur. Ég t.d. þekki til að einu heimili þar sem öryrkji býr. Hún hefur mikið í gegnum árin talað um réttindi ja allra en auðvitað mest öryrkja, það þekkir hún auðvitað mest til. En á sama tíma svindlar hún á kerfinu sjálf.Ég er örugglega komin út á hálan ís í svona uræðu.Hellir sér fólk yfir mig. Og málið er nefninlega að ég er óvön að koma frá mér í texta. En ætla þó að nota þetta blogg að hluta til til að æfa mig í því.
Anna Guðný , 30.3.2008 kl. 20:38
nei Anna Guðný hann hefur ekki verið að blogga þarna úti allavegna ekki eins en og komið er það er mjög dyrt að fara inn á netkaffi og fara í tölvu hann er duglegur að hringja heim og láta vita af sér og svo ligg ég á línuni nánast alla daga dýrt að hafa litla bróðir úti í útlöndum
Helga skjol, 31.3.2008 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.