1. skilaði treflinum sem hún keypti því hann var alltof þröngur
2. gat ekki farið á vatnaskíði því hún fann ekkert vatn með brekku
3. gat ekki unnið í apoteki því lyfjaflöskurnar pössuðu ekki í ritvélina
4. varð yfir sig ánægð þegar hún kláraði púsluspil á 6mánuðum.. því það stóð 4-6 ára á kassanum
5. var föst í rúllustiga í 4 tíma útaf því að rafmagnið fór af
6. gat ekki hringt í 112 því að hún fann ekki 12 á símanum
7. þoldi ekki M&M því það er svo leiðinlegt að taka utan af þeim
8. slasaðist alvarlega þegar hún var að raka saman laufum... hún datt niður úr trénu
9. hvað þyðir "brrrúmmm.... skrenss! brrrrúúúúmmmm!!!..... skrens... brúúúmmm... skrens..? ljóska á bíl við blikkandi rautt ljós
10. tvær ljóskur læstu lyklana sína inní bílnum og voru að reyna komast inní hann... önnur sagði, "við verðum að vera fljótar, það er að fara að rigna og toppurinn er niðri !!"
Athugasemdir
Ótrúlegt að mður skuli ennþá vera að heyra ljóskubrandara sem maður hefur ekki heyrt áður.
Anna Guðný , 26.3.2008 kl. 13:16
Helga skjol, 26.3.2008 kl. 14:45
ja og allveg ótrúlegt að ljóska eins og ég sé að setja inn staðreyndir um sjálfa mig
Dísa Gunnlaugsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:10
Frábært
Helga Dóra, 26.3.2008 kl. 17:02
En veistu af hverju ljóskubrandarnir eru svona einfaldir?
Anna Guðný , 26.3.2008 kl. 22:01
nei það veit ég ekki anna guðný en þar sem þú ert dökkhæð þá ættir þú að vita það
Dísa Gunnlaugsdóttir, 26.3.2008 kl. 22:43
Já einmitt. Það er nefninlega til þess að við þessar dökkhærðu skiljum þá líka.
Þ.e. brandarana.
Anna Guðný , 27.3.2008 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.