Árið 2008 hefur verið veikinda ár

við á þessu heimili höfum verið svo helvíti óheppin að taka allar þær pestir sem eru í boði eldri gellan mín hefur verið veik  frá fæðingu og hefur glímt við mikið ofnæmi og lélegt ofnæmiskervi sem veldur því að mín tekur allar pestar og má segja að sú yndgri hafi verið það líka hún var 3 og 1/2 mánaða þegar hún fekk RS vírusinn og lá á sjúkrahúsi í 3 vikur og hefur verið mikill asmasjúklíngur síðan og hefur verið áskirfansi af síklalyfjum síðan fyrir tæpum 2 vikum síðan fór ég með yngri gelluna mína til læknis vegna hósta asma og mikils hita sem varbúið að hrjá hana í nokkra daga með þeim afleiðingum að hún fekk pensilín og þegar læknirin var að skoða í tölvuna og skoða ferilinn hennar þá sagði hann nei ég er með viltlaust barn hér í tölvunni og ég sagði nú afhverju helduru það? það getur ekki verið að 4 ára gamalt barn sé búið að fá 36 pensílín kúra !!og horði á mig eins og ég hefði ekkert annað að gera en að gefa henni síklalyfFrown og ég sagði nú bara 36 ég hefði trúað því að þeir væri gott betur en það þar sem mér fynnst ég ekki gera neitt annað en að fara í apotek og ná í síklalyf handa þessari elsku og þá sagði umingja læknirinn já vinan þetta eru bara þaug skifti sem barnið hefur komið til heimilislæknis og ef hún hefur farið á bráðarmótökuna eða á barnadeildina sé ég það ekki þannig  að ég hef rett fyrir mér 36 og gott betur en það af pensilíni.En síðustu vikur hafa verið þannig að þær hafa farið til pabba síns á föstudegi og komið heim á sunnudegi og litla gellan vaknað veik á mánudagsmorni og ég hef verið heima með hana í viku og hun farið svo á leikskólan í viku farið svo til pabba síns eins og hún gerir alltaf aðrahvora helgi og komið heim vek aftur á sunnudegi ég hélt að þetta væri bara ekki hægt en núna kom hún heim eftir páskafríið hjá pabba sínum og viti menn mín er orðin veik eina ferðina enn og er þetta í 4 skiftir sem þetta gerist eftir pabba helgarnar á ÞESSU ári og það er mars ég ætti að fara að rukka kallinn um vekindarmeðlag Grin fyrir pensílin kosnaði og já til að halda þolinmæðinni ég held að ég sé helvíti leiðinleg eftir svona veikindi viku eftir viku að hanga inni og geta ekkert farið út fyrir hússins dyr og svo maður tali nú ekki um litlu gelluna sem missir svo mikið úr leikskóla og getur ekkert gert nema verið heima hjá mömmu að horva á tv perla lita eða hanga í rassinum á mér  en það er ekki að spurja að því hvað maður vill heldur bara hvað maður þolir og ég vil meina það að það er ekki lagt meira á mann en maður þolir og djöfull má maður þá þola mikið fyrst ég er ekki enn kominn í á klepp Woundering en þá er best að fara að koma sé að panta tíma hjá dogsa fyrir gelluna þar til næst

kv Dísa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

ÆÆ. Þetta hlýtur að vera orðin mjög þreytandi. Mikið er ég fegin að þetta tímabil er liði hjá mér. Að eitthvað barn sé veikt þá verði mamma að vera heima. Mín elsta er 13.ára og yngsta 6 og svo strákurinn 9. Þannig að þó þau séu veik þá get ég alveg skroppið út smá, allavega í búðina.En það eina sem þú geut huggað þig við er að þau eldast og þetta tekur enda.

Anna Guðný , 25.3.2008 kl. 10:01

2 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Hér er ein sem að er búin að liggja í pest, skítapest en er að verða betri, vona að heilsan fari að lagast á þínu heimili

Heiður Helgadóttir, 25.3.2008 kl. 10:35

3 Smámynd: Dísa Gunnlaugsdóttir

ohh já ég hugsa ekki um annað en að þær verði eldri þessar elskur og vonandi að aldurinn færi þeim betri heilsu

Dísa Gunnlaugsdóttir, 25.3.2008 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband