í lok pákahelgarinnar

gleðinlega pása svona þegar páskarnir eru á síðasta spretti og ég sit hér heima með fjölskylduni í rólegheitum áhvað ég að opna mér blogg að fara að rita hér inn þegar ég hef tíma ég hef leingi ættlað að fá mér blogg en alldrei komið því í verk en kannski ég fari nú að rita eitthvað hér fyrrst ég hef nú logsins opnað blogg en páskarnir hafa verið allveg yndislegjir í alla staði við hjónakornin skelltum okkur í borgina á þriðjudaginn síðasta og heimsótum vini og ættingja og komum heim á föstudagin og fórum beint í nautasteikina hjá helgu frænku og borðuðum yfir okkur af kræsingum þar og áttum svo bara rólegt kvöld yfir sjónvarpinu hér heima um kvöldið á laugardaginn var haldið út á lífið með frábæru fólki og skemmtm við okkur allveg konuglega í góðravina hóp. sunnudagurinn fór í heimsóknir í sveitina og rólegheit en heilsan var ekki upp á það besta eftir að hafa farið út á lífið ég er farin að halda að maur sé orðin of gamall í þetta djamm og sjónvarpið eigi betur við mann á kvöldin heldur næturlífið en það er alltaf gaman að breita til og gera eitthvað sem maður gerir ekki oft þó helsan sé ekki góð dagin eftir Smile 

en páskarnir hafa verið frekar tómlegjir á þessu heimili því dætur mínar 2  fóru að heiman um páskana og skelltu sér til pabba sins og komu ekki heim fyrr en í gær það er allveg ótrulegt hvað maður getur saknað þessa blessuðu barna á stuttum tímaða þær fara að heiman aðra hvora helgi seint á föstudegi og koma heim seinnipart á sunnudegi og það er eins og kotið sé búið að vera tómt í margar vikur ja þessi börn þaug færa líf og fjör í heimilislífið og ég held að það sé ervitt að vera án þeirra þó þessar elskur mínar gerti allveg verið svo óþekkar og áhveðnar dömur inn á milli en þá er ég fljót að gleima því eins og flestir foreldrar. en nú hef ég komið því í verð að koma fyra blogginu mínu í tölvu og ættla að láta þetta gott heita í bili og vona að fólk sem er á farandsfæti í dag fari varlega og allir skili sér heilum heim eftir páskafríið

Dísa


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

Já það er ekki hægt að seigja annað en að það hafi verið gaman hjá okkur

Helga skjol, 24.3.2008 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband