eða svo er sagt þessi mánudagur hefur svo sem verið ágætur veðrið með besta móti og sólin skein í dag gústi bróðir kom sér nú frá þessum krimma bæli yfir í það næsta hann fór með rútu yfir í saojevo sem er í bosníu hersogovinu og á landamæronum var hann stoppaður því þeim fannst hann eitthvað skuggalegur allur í skurðum og með glóðurauga eftir barsmíðarnar eftir að hann var búinn að útskíra fyrir þeim allt sem hafi komið fyrir var honum hleift í gegn og stoppaði svo á rútubílastöðini í saojevo þar sem einhver kona vildi að hann kjæmi með sér hun ætlaði að sína honum hostel sem væri gott en í því kom hlaupandi einhver maður sem sagði honum að fara alls ekki með þessari konu þar sem hun vildi honum ekki vel! elsku bróðir minn fór að ráðum mannsins og fann sér hostel einn og óstuddur honum var sagt að passa sig því þarna er EINGIN ljóshærður og hann skér sig mikið úr fjöldanum bæði með hára lit og klæðaburði!! það var þarna einhver sem sagði honum að þegar fólk væri að koma þarna sem væri svona ljóshært myndi það klippa sig stutt og ganga með húu á hausnum til að sporna við því að hann væri rændur!!! en þessi elska ættlar að vera þarna í 2 daga og halda svo áframm til albaníu í tírana.. en annað er svo sem ekki að fretta að honum og allt gott af okkur hér lika dætur mínar er frískar eins og er og þá er lífið bara yndislegt má segja að vísu hef ég verið ógeðslega löt og ekki nent að fara í ræktina síðan fyrir páska en verð að fara að drulla mér á stað
en þar til næst hafið það sem allra best og nótið þess að vera til
kveðja Dísa
Bloggar | 31.3.2008 | 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
ég ættla að tileinka þessa bloggfæslu elsku litla bróðir mínum sem er búinn að vera á bakpoka ferðalagji síðan í byrjun febrúar hann og vinur hans tóku sig til og flugu til london og eftir 2 vikna dvöl á ferðalagji út frá london fekk vinur hans heimþrá en bróðir minn áhvða að halda áframm för sinni þar sem þetta hefur verið draumur hjá honum leingi nú er hann búinn að ferðast í 7 vikur og er komin til dubrovinik þangað kom hann fyrir 4 dögum og áhvað að stoppa þar við í 5 daga því honum leist mjög vel á staðinn veðrið gott og mög falleg þarna eins og þið sjáið hér á myndonum sem ég set inn og fann á netinu. á föstudags kvöldið síðasta fór hann ásammt einum bandaríkja manni og 2 stelpum frá ítalíu á pöbbarölt og komu við á svokölluðum sölu bás sem seldur var batur á þegar 4 grímuklæddir menn reðust aftan af honum tóku í hnakkan á honum og neldu hausnum á honum inn um verslunarglugga með þeim afleiðingum að hann fekk skurði í andlitið þeir spörkuðu í hann og lömdu meðan hann lá í götuni og hlupu svo í burtu löggan kom á staðin og fann fljótlega 1 mann sem sagði logs til hinna 3 bróðir minn var fluttur á sjúkrahús með sjukrabíl og þar var hann saumaður 7 spor í andlitið ásamt að gera að fleirum smáum skurðum sem voru hér og þar í andlitinu eftir að hann var saumaður var hann yfirheiður af lögguni og gaurarnir voru látnir tala við hann já einmitt þeir sem reðust á hann voru bara látnir ræða málið við hann eftir allar þessar barsmíðar og svo feingu þeir bara smá sekt og feingu að fara heim kl 9 um morgunin fekk bróðir minn svo að fara heim af sjúkrahúsinu heldur betur sjökeraður og kvalin þegar konan er að rukka hann fyrir þjónustuna spurði hann hvort han gæti nokkuð feingið verkjatöflu hjá henni til að fara með heim þar sem hann var ekki búin að sofa í 26 tíma og var mikið kvalin! konan horði á hann og sagði við gefum ekki verkja lif þú getur bara farið og keyft þér þær sjálfur í næsta apoteki þvílík þjónusta strák greiið allur í umbúðum og skurðum hér og þar og minn átti bara að rölta sér út í apotek og kaupa sér verkjalif auðvitað sagði hann ekkert og labbaði af stað heim á hostelið sem var svolítill spölur stelpurnar sem voru þarna áttu svo handa honum 4 verkjatöflur til að borða framm á mánudag því það er allt lokað um helgar í apotekinu hugsa sér auðvitað vissi konan það á sjúkrahúsinu að hann væri ferðamaður og allt væri lokað en neitaði að gefa honum verkjalif.
þarna sér maður hvað við eigum það gott hér á íslandi bæði með lækaþjónustu og lögreggluna okkar þetta hefði verði allt annan veg hér heima en þarna úti í króatíu þrátt fyrir feguð á landinu þá verð ég að segja að mér fynnst þetta fyrir neðan allar hellur og svo talar ekki maður ensku þarna nema vera eitthvað mentaður að ráði!! en ég vil enda þetta blogg á því að segja þér elsku bróðir minn að þú ert hétja að vera einn á ferð í þessum stóra heimi og eftir svona áfall hefðu margir hlaupið heim en ekki þú þú ættlar þér að hálda áfram og gera það sem stæl þú ert yndislegur og gangi þér vel með restina á ferðini og við sjáumst í sumar ég elska þig
Bloggar | 30.3.2008 | 18:00 (breytt kl. 18:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég hef leingi velt fyrir mér orðinu skilaðarbarn það vita allir hvað skilaðarbarn er en umræðan um þessi börn er eins og að þaug séu eitthvað öðruvísi en önnur börn, fyrir 2 árum þá skildi ég við barnsföður minn eftir 7 ára sambúð og fór að skoða allskonar greinar um skilnað þar var alltaf rætt um skilaðarbörnin en ekki hjónin sem voru að sikla. börn sem verða fyrir því að foreldrar þeirra fara í sitthvora áttina er stimpluð þessu nafni og ef eitthvað kemur upp á í uppeldinu þá er svo oft notað æji já þessi elska hún hefur átt svo ervitt hún er nefilega SKILAÐAR BARN hvernig er þetta að verða hér ég get ekki séð neinn mun á barni sem elst upp með báðum foreldrum og svo barni sem er alið upp af móður sinni eða föður.
Sagt er að það séu meiri líkur á því að skilnaðarbörn lendi í óregglu en börn sem er alin upp með báðum foreldrum skilaðarbörn eiga víst lika meiri líkur á því að ganga ílla í skóla en börn sem eru alin upp hjá báðum foreldrum er þetta ekki spurning um uppeldið ef það er hægt að stimpla þessi blessuðu börn þá getum við farið að búast við því að hátt í 60 % barna fari í óregglu eða geti ekki lært er það málið ég held að fólk ætti að endurskoða þetta aðeins.
Í gær sat ég yfir þessum blessuðu blöðum sem streina hér inn um lúuna á hverjum degi og rak augum í grein sem fyrirsögnin var (skildi við pabba sinn ömmu og afa ) eða eitthvað í þessum dúr en þar var verið að ræða um þegar foreldrar skilja og börnin fara með móður sinni að þá minki svo mikið sambandi við föðurfjölskylduna og ömmur og afar sjái barnabarnið mikið sjaldnar en þegar foreldrarnir voru saman, en afhverju? ég skil það ekki, ekki er það barnið sem vill ekki hitta ömmu leingur því pabbi og mamma búa ekki leingur saman og ekki er hægt að ættlar til þess að börnin taki upp síman og hringi í ömmu og afa alla daga hvort sem það er pabbinn mamman amman eða afi sem sjá barnið sjaldan þá er það í þeirra verkahríng að halda sambandinu en ekki barnsins auðvitað geta foreldrar ítt á barnið og bent því á að það væri kannski sniðugt að hríngja í ömmu því hún hafi ekki heirt í henni í 2 vikur en þannig eru bara ekki allir foreldrar og ömmurnar og afarnir kunna kannski ekki við að vera sífelt á línuni þar sem sonurinn byr ekki leingu á heimilinu en þó svo sé ekki þá eiga þaug alltaf þetta barnabarn og ef þaug vilja halda sambandi er það í verkahríng fullorna fólksins að sjá um það.
Sjálf er ég aðeins alin upp hjá móður minni og þekki því miður pabba minn mjog lítið í dag. Auðvitað var ég send til hans sem lítil stelpa en þegar ég fór að eldast vildi ég ekki fara þangað og sambandið fór að dofna upp úr fermingaraldri, ég man alldrei til þess að faðir minn hafi hríngt í mig bara til að spjalla um lífið og tilveruna eða til að gá hvernig mér gekk í skólanum ég hríngdi í hann þegar mér fannst ég þurfa að segja honum eitthvað sem mér fannst merkilegt og svo þegar ég fór að eldast og sá það að ég þekkti pabba minn lítið sem ekkert og fór að hugsa um hvernig stæði á því og ég vil meina að það hefði átt að vera hann verkahríngur að rækta sambandið því ég var nú barnið hans hann hefði getað hríngt oftar og leifa mér að fylgjast með hans lífi. Í dag sé ég eftir því að hafa ekki reint að kynnast honum meira auðvitað veit ég við hvað hann vinnur hvað konan hans heitir og börnin hans en það er nú ekkert mikið því þetta veit ég lika um nágranna minn og tel mig eiga kannski að vita meira um föðir minn og hans fjölskyldu en siggu í næsta húsi. Í dag á ég 2 yndisleg börn sem eiga föðir minn sem afa en þekkja hann ekkert ættli ég geti ekki talið það á annar hendi hvað hann hefur séð þær oft auðvitað koma flottir jólapakkar með póstinum í des og alltaf er rætt um þennan mann sem afa þeirra auðvitað skilja þær þetta ekki allveg en ég reyni að gera mitt besta í því að segja þeim hvernig þetta er þær vita vel að ég á 2 pabba og virðast skilja það vel því þær eiga það nú líka en svo um dagin átti faðir minn leið hér um og droppaði hér inní í 20 mínotur stelponum mínum fannst það voða gaman enda á hann son sem er ekkert mikið eldri en eldri dóttir mín. Dagin eftir kom móðir mín híngað og þær fóru að segja hennig frá þessum lika frábæra frænda sínum sem hafi komið hér í gær og þá sagði mamma já æðiselgt en hvað sagði Afi gott ? það kom þögn hjá minni eldri og sagði hann er ekki afi minn hann kemur alldrei til okkar og afa koma og leika við börnin sín!!ég sagðiekkert á meðan móðir mín horði á mig og ég á hana hún snéri sér að stelpuni aftur og sagði ju elskan mín hann er afi þinn!! Hvernig í ósköponum er hægt að segja svona? Þar sem þær þekkja hann ekkert nema fyrir flottu jólagjafirnar. En er það í mínu vekahríng að hlaupa og láta þær kynnast afa sínum sem er faðir minn sem ég þekki ekki neitt. núna er ástandið orðið svolítið flókið en ef það hefði verið ræktað eitthvað samband frá byrjun þá væri þetta ekki svona.
Í dag eiga dætur mínar fóstur pabba sem sinnir þeim mikið á heimilinu en þær eiga líka frábæran pabba sem hríngir í þær nánast alla daga bara til að segja hæ og minna þær á að hann elskar þær. Ég leifi þeim að hríngja í föður ömmu sína og afa ef þær vila ef þær vilja fara þángað þá leifði ég það ef amman og afi leifa.Auðvitað sjá föður amma þeirra og afi þær sjaldnar núna en áður enda bjuggum við í næsta húsi við þaug á þeim tíma en þrátt fyrir það vil ég ekki meina að ég hafi skilið við pabba þeirra og þær við föðurfjölskylduna
Skylaðar börn er eins og aðrir það er bara þannig !!!!!
En jæja þá er ég búin að blása skoðunn minni á tölvuborðið og vona að það verði ekki margir mjög ósammála mér
Kveðja Dísa
Bloggar | 28.3.2008 | 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
ættli þessi arbönd séu ekki til sölu í undiheimum landsins núna eða á næstu dögum ef lögregglan nær ekki í þá ég held að það sé allveg öruggt að ef um svona rán er að ræða þá hefur það verið fikniefnateingt man allavegna ekki eftir því að einhver hafi framið rán til að kaupa sér nytt sjónvarp eða bíl en kannski það verði einhvetíman þannig hver veit hvernig þetta á eftir að fara þar sem aukin þjófnaður er í landinu og það er varla til frettatími nema um sé rætt fikniefni,barsíðar eða innbrot
Innbrot í úraverslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 27.3.2008 | 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ránstilraun á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 26.3.2008 | 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1. skilaði treflinum sem hún keypti því hann var alltof þröngur
2. gat ekki farið á vatnaskíði því hún fann ekkert vatn með brekku
3. gat ekki unnið í apoteki því lyfjaflöskurnar pössuðu ekki í ritvélina
4. varð yfir sig ánægð þegar hún kláraði púsluspil á 6mánuðum.. því það stóð 4-6 ára á kassanum
5. var föst í rúllustiga í 4 tíma útaf því að rafmagnið fór af
6. gat ekki hringt í 112 því að hún fann ekki 12 á símanum
7. þoldi ekki M&M því það er svo leiðinlegt að taka utan af þeim
8. slasaðist alvarlega þegar hún var að raka saman laufum... hún datt niður úr trénu
9. hvað þyðir "brrrúmmm.... skrenss! brrrrúúúúmmmm!!!..... skrens... brúúúmmm... skrens..? ljóska á bíl við blikkandi rautt ljós
10. tvær ljóskur læstu lyklana sína inní bílnum og voru að reyna komast inní hann... önnur sagði, "við verðum að vera fljótar, það er að fara að rigna og toppurinn er niðri !!"
Bloggar | 26.3.2008 | 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Lögreglan á Akranesi vinnuhlaðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 25.3.2008 | 16:23 (breytt kl. 16:23) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lenti á víragirðingu í Svínahrauni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 25.3.2008 | 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
við á þessu heimili höfum verið svo helvíti óheppin að taka allar þær pestir sem eru í boði eldri gellan mín hefur verið veik frá fæðingu og hefur glímt við mikið ofnæmi og lélegt ofnæmiskervi sem veldur því að mín tekur allar pestar og má segja að sú yndgri hafi verið það líka hún var 3 og 1/2 mánaða þegar hún fekk RS vírusinn og lá á sjúkrahúsi í 3 vikur og hefur verið mikill asmasjúklíngur síðan og hefur verið áskirfansi af síklalyfjum síðan fyrir tæpum 2 vikum síðan fór ég með yngri gelluna mína til læknis vegna hósta asma og mikils hita sem varbúið að hrjá hana í nokkra daga með þeim afleiðingum að hún fekk pensilín og þegar læknirin var að skoða í tölvuna og skoða ferilinn hennar þá sagði hann nei ég er með viltlaust barn hér í tölvunni og ég sagði nú afhverju helduru það? það getur ekki verið að 4 ára gamalt barn sé búið að fá 36 pensílín kúra !!og horði á mig eins og ég hefði ekkert annað að gera en að gefa henni síklalyf og ég sagði nú bara 36 ég hefði trúað því að þeir væri gott betur en það þar sem mér fynnst ég ekki gera neitt annað en að fara í apotek og ná í síklalyf handa þessari elsku og þá sagði umingja læknirinn já vinan þetta eru bara þaug skifti sem barnið hefur komið til heimilislæknis og ef hún hefur farið á bráðarmótökuna eða á barnadeildina sé ég það ekki þannig að ég hef rett fyrir mér 36 og gott betur en það af pensilíni.En síðustu vikur hafa verið þannig að þær hafa farið til pabba síns á föstudegi og komið heim á sunnudegi og litla gellan vaknað veik á mánudagsmorni og ég hef verið heima með hana í viku og hun farið svo á leikskólan í viku farið svo til pabba síns eins og hún gerir alltaf aðrahvora helgi og komið heim vek aftur á sunnudegi ég hélt að þetta væri bara ekki hægt en núna kom hún heim eftir páskafríið hjá pabba sínum og viti menn mín er orðin veik eina ferðina enn og er þetta í 4 skiftir sem þetta gerist eftir pabba helgarnar á ÞESSU ári og það er mars ég ætti að fara að rukka kallinn um vekindarmeðlag fyrir pensílin kosnaði og já til að halda þolinmæðinni ég held að ég sé helvíti leiðinleg eftir svona veikindi viku eftir viku að hanga inni og geta ekkert farið út fyrir hússins dyr og svo maður tali nú ekki um litlu gelluna sem missir svo mikið úr leikskóla og getur ekkert gert nema verið heima hjá mömmu að horva á tv perla lita eða hanga í rassinum á mér en það er ekki að spurja að því hvað maður vill heldur bara hvað maður þolir og ég vil meina það að það er ekki lagt meira á mann en maður þolir og djöfull má maður þá þola mikið fyrst ég er ekki enn kominn í á klepp en þá er best að fara að koma sé að panta tíma hjá dogsa fyrir gelluna þar til næst
kv Dísa
Bloggar | 25.3.2008 | 09:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hauskúpan var meðal húsmuna í hjólhýsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 24.3.2008 | 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)