góðamennska eða hálvitagangur??? að standa við loforð??

Kæru vinir og vandamenn og aðrir lesendur!!

Síðustu daga hef ég setið hér heima og hugsað með mér hvernig ég á að koma  mér út úr vítahring sem ég kom mér í af einskærri grænku minni og trú minni á hreinskilni og sanngirni fólks.

En þannig er að fyrir nokkrum mánuðum gerðist ég eigandi af bíl og svo seinna fellihýsi  en  svo var fellihýsið selt fyrir skömmu en lánið er sammt bara á mér ennþá því það fylgdi ekki fellihýsinu,fyrir fólk sem að ég hélt að væru traustsins verð en höfðu lent í þeim leiðinda hlut að vera ekki tekin gild sem lántakandi vegna skulda sem að fallið höfðu á þau sem að þau voru ábyrgðarmenn fyrir  og var gengið frá þessu þannig að ég var eigandinn en maðurinn minn ábyrgðarmaður minn.

Allt gekk þetta upp til að byrja með og var ALLTAF borgað af á réttum tímum og allt í góðu,en svo fór að halla undan fæti og fóru að koma einstaka gulur miði en því var alltaf reddað ef að minnst var á það en því miður er svo komið núna að nú kemur hver GULI miðinn á fætur öðrum af báðum lánum bæði til mín og mannsins míns sem að er jú ábyrgðarmaðurinn fyrir báðum lánum og er svo komið að þetta eru ekki bara einn mánuður sem að er í vanskilum og mér ekki farið að lítast of vel á blikuna því að þó að ég hafi verið samþykkt sem lántakandi að þá er það því miður ekki svo gott að ég hafi efni á að borga af þessum lánum  og fór að pressa á að þetta yrði greitt og lofuðu þau að greiða þetta ALLT upp eftir X marga daga og tók ég það gott og gilt enda ekki ástæða til annars .

Svo gerist það að ég fer í kaffi til manneskju sem að tengist okkur báðum sterkum böndum og hefur alla tíð gert og erum við að spjalla um heima og geima var ég spurð afhverju ég væri eiginlega eigandi þessa bíls ég svaraði“bara“ og var mjög hissa á þessari spurningu þar sem að það vissi enginn nema ég og maðurinn minn af þessum greiða svo að viti til þá var ég spurð hvernig gengi að fá þetta borgað og svaraði ég því til að það gengi ágætlega en  þetta væri komið á eftir núna og það væri búið að lofa að greiða þetta upp eftir örfáa daga og þá spurði viðkomandi mig hvað ég ætlaði að gera ef svo yrði ekki og taldi ég að það yrði þá bara ekkert flókið mál því ég myndi bara ná í bílinn og leifa konu sem ég þekki að keyra um á honum þar til hann seldist,en maðurinn minn væri hins vegar alls ekki ánægður að fá miða inn um lúguna

Svo gerist það um hádegi að ég fæ svo símtal þess efnis að ég væri hálviti og aumingji að hafa sagt viðkomandi frá þessu ég skildi ekki allveg hvernig ég hefði átt að segja frá þessu þar sem að þetta virtist vera vitað á þessum stað en auðvitað viðurkenni ég að hafa sagt viðkomandi að þetta væri komið á eftir núna .

Allt fór á annan endann og  þau sögðu mér að koma og ná í helvítins bílinn  og sögðu jafnframt að ég væri fífla að vera að blanda manninum mínum inn í þetta en hann er jú ábyrgðarmaður lánanna og maðurinn minn halló.

sonurinn hríngdi líka og sagði mér að ég væri aumingji og væri búin að gera foreldri sínu hryllilegan grikk  notaði þvílíkan viðbjóð sem orðaforða að annað eins held ég hreinlega að hafi ekki heyrst  í helvíti hvað þá úr unglingsmunni

Við fórum og REYNDUM  að tala við þau en það var bara ekki hægt þar sem að það eina sem að kom frá þeim voru öskur  og garg og gekk það meira að segja svo langt að komið var með logandi sígarettu og reynta að ógna með henni og hnefar reyddir á loft  svo að við sáum að það myndi ekki leiða til neinnar niðurstöðu að reyna að tala við þau.

Fyrir 4 dögum var dagurinn sem átti að greiða upp öll vanskil og ganga frá lausum endum en það var ekki gert og símum ekki svarað þegar að reynt er að hringja í þau:(.

Þetta er mjög flókið mál og erfitt að leisa hvernig sem á er horft góðmennska okkar var svo kannski ekki þess virði að eiða í þetta og í dag stöndum við í því að vera í greiðslumati og langar  að stækka við okkur húsnæðið en bankinn tekur allar skuldir inn í og í bankakerfinu eru þetta bara okkar skuldir og eru þarna bara einhverjar 2 millur á okkar lista sem við eigum bara alls ekkert í og ekki er hægt að taka út og ekki get ég gengið inní bankann og sagt heirðu ég bara er asni og gerði manneskju greiða viltu vera góð við mig og leifa mér að fá 2 millum meira í mat því ég þarf ekkert að borga þetta NEI þannig er það ekki ég er bara reyknuð þannig að ég skuldi þetta likaL

Og þetta eru þakkirnar sem að maður fær fyrir að reyna að hjálpa þeim sem að maður treystir og HÉLT að væru traustsins verðir

Þetta kennir okkur að við eigum EKKI að skrifa upp á lán fyrir fólk nema að eiga seðla til að greiða það þó enginn ætli sér að láta aðra greiða af sínum lánum þá er það alltaf hætta og í dag stend ég þannig að ég er með bílalán fyrir þetta fólk og lán sem var tekið fyrir fellihýsi Ég vil bara benda þeim sem standa í þessum sporum að SKRIFA EKKI upp á fyrir neinn mema að eiga seðla til að greiða það upp ef allt fer til helvítins::::::

Ég ætla svo sem ekki að hafa þetta leingra og flóknara því nógu flókið er þetta allt en bara að minna ykkur á það að EKKI SKRIFA UPP Á LAN FYRIR NEINN þó það sé besti vinur þinn því þegar það koma peníngar til sögunar þá verða allir svo gráðugir og hætta að hugsa rökrétt

Því miður

En hafið það gott allir þeir sem eiga það skilið

Kveðja fröken grænka


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað er í gangi ljúfan ég þarf greinilega að fara að koma í "kaffi" til þín láttu mig vita þegar að þú hefur lausan góðann tíma

Klara fíflið (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 13:12

2 identicon

já það er greinilegt að það er ekki hægt að treysta neinum sem maður heldur þó að sé treystandi

en vonandi gengur þetta allt saman upp hjá ykkur

kveðja vala

vala (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 13:18

3 Smámynd: Dísa Gunnlaugsdóttir

já klara mín þú ert einmitt manneskja sem áttir að vita allt en svo virðist ekki vera en ja endilega farðu nú að kikja á mig gamla mín það er svo lant á milli okkar eða þannig

Dísa Gunnlaugsdóttir, 15.9.2008 kl. 13:20

4 Smámynd: Anna Guðný

EKKI SKRIFA UPP Á LAN FYRIR NEINN þó það sé besti vinur þinn því

Ég myndi breyta þessu í: Ekki skrifa upp á fyrir neinn, og sérstaklega ekki fyrir vini eða fjöslkyldu,  því það er þar sem allt verður vitlaust ef viðkomandi stendur ekki í skilum. Getur verið ömurlegt í fjölskylduboðunum. En gangi ykkur vel.

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 15.9.2008 kl. 17:06

5 Smámynd: Dísa Gunnlaugsdóttir

ja það er rett hjá þér anna ég held að það sé auðveldara að eiga við jón út í bæ við svona mál heldur er skildfólk en maður getur orðið vitur eftir á

og mér langar að segja það lika hér að þó maður sé kannski ekkert hræddur um að þetta falli á mann þá er alldrei gaman að fá gula miða og hvað þá miða sem maður á ekkert í

þessi manneskja efur alla tíð verið ágætur vinur minn og fynnst mér rosalega leiðinlegt ef vinskapur okkar á að enda svona en sumir vilja bara ekki ræða málin og þá endar allt í vitleisu

en hafðu það gott vinan og ég verð að fara að koma í næsta bloggkaffi bara svona til að kikja helga frænka sagði mér að það hafi verið svo gaman í fyrsta kaffinu og ég er búin að missa af þeim báðum :(

Dísa Gunnlaugsdóttir, 15.9.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband